Skip to main content
 

Vefnámskeið

fyrir leik- og grunnskóla!

Fréttir og fræðsla

Ferðamátaspjöld

| Fréttir og fræðsla | No Comments
Vorum gefa út þessi fallegu spjöld með ferðamátum. Teikningar eftir Ragnheiði  Jónsdóttir. 28 spjöld með mismunandi ferðamátum fyrir hressa krakka. Henta vel  á margvíslegan hátt í Leikur að læra- og…

Íþróttaskóli Leikur að læra!

| Fréttir og fræðsla | No Comments
Við erum stolt og spennt að kynna íþróttaskóla Leikur að læra! Þar munu foreldrar fá tækifæri að koma með börnum sínum og upplifa nám í gegnum leik og hreyfingu.  Mikið…

Innleiðing 2020-2021

| Fréttir og fræðsla | No Comments
Meira nám í gegnum leik og hreyfingu í þinn skóla? Leikur að læra býður upp á innleiðingaferli í leikskóla þar sem kennarar fá góðan stuðning frá starfsfólki LAL. Við komum…
Allar fréttir og fræðsla

Viðburðir

Vefnámskeið

| Viðburðir | No Comments
Leikur að læra býður leik og grunnskólum, hérlendis og erlendis upp á námskeið á netinu! Námskeiðin eru sérsniðin að þörfum hvers og eins skóla varðandi lengd og efni námskeiðsins. Þátttakendur…

Grunnnámskeið fyrir leikskóla 5. nóvember!

| Viðburðir | No Comments
Grunnnámskeið Leikur að læra verður haldið þriðjudaginn 5. nóvember 2019. Á námskeiðinu er kennt hvernig hægt er að samþætta leiki og hreyfingu við bóklegt nám barna á einfaldan hátt. Námskeiðið…

Útikennsluráðstefna – námskeið! 11.október 2019!

| Viðburðir | No Comments
Fjórða árið í röð verður Leikur að læra dagurinn haldinn fróðlegur og  hátíðlegur! Þetta árið er áherslan lögð á útikennslu og ætluð öllum kennurum og starfsfólki 2-10 ára barna. Dagurinn er…
Allir viðburðir

Af hverju LAL ?

LAL, eða Leikur að læra, er nú þegar komið í 50 leikskóla og 2 grunnskóla með frábærum árangri. Kennarar sem nota LAL reglulega, sjá mikinn mun á börnum og getu þeirra til að læra gegnum hreyfingu.