Með áskrift getur þú og þinn skóli orðið hluti af skemmtilegu samfélagi sem elska að kenna í gegnum hreyfingu.
Æfingasafn |
Skólastofuleikfimi |
Endurmenntunarferðir |
LAL ráðstefnan 20.okt |
Verkefnin Leikur að læra og Skólastofuleikfimi hafa hlotið styrki úr eftirtöldum sjóðum: Þróunarsjóði Námsgagna, Átaki til atvinnusköpunar og Atvinnumál kvenna.
Forsvarsmenn þakka veittan stuðning sem hefur gert verkefnið að veruleika.
Markmið Leikur að læra er að finna einfaldar og faglegar leiðir fyrir kennara til að gefa nemendum sínum tækifæri til að læra í gegnum leiki og hreyfingu. Þannig kynnast nemendur þeirri vellíðan og auknu orku sem hreyfing gefur og geta nýtt sér í framtíðinni.