Æfingasafn - Kynning

 Æfingasafnið er einskonar hryggsúla heimasíðunnar.  Þar er leitast við að gera það eins aðgengilegt og hægt er  fyrir kennarann að finna þær æfingar sem hann þarf til að gera sína kennslu markvissa og árangursríka. 

1. Velja fag

Kennarinn velur hvort að hann vilji leik fyrir:

A) Stærðfræði

B) Íslensku, bókstafi og hljóð.

C) Ensku

D 2 - 3ja ára nemendur

2. Leitarvélin

Þegar fag hefur verið valið þá opnast leitarvél eins og sést hér fyrir neðan. Þar getur kennarinn getur valið hvort að hann valið fyrir hvaða aldur leikurinn á að vera, hvaða bóklega markmið hann á að uppfylla, hvort leikurinn eigi að vera inni eða útileikur osfrv.

 

Æfingasafn

 

3. Velja leik

Þá birtast þeir leikir sem uppfylla skilyrðin sem sett voru eins og sést hér fyrir neðan.

Æfingasafn 2

 

4. Leikurinn er valinn

Hverjum leik er lýst vel á skipulagðan hátt með texta og myndum.  Öll "skjöl" sem þarf að nota í leikina s.s. töluspjöld, margföldunarbingó, orðaleiki osfrv.  er hægt að finna sem PDF skjöl og prenta út.  Hér fyrir neðan er sýnishorn af leik og PDF skjali.

Æfingasafn3

 

 

Hafðu samband

Sími:
899-0768
Netfang:
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Vefsíða:
www.leikuradlaera.is

Okkar markmið

Markmið Leikur að læra er að finna einfaldar og faglegar leiðir fyrir kennara til að gefa nemendum sínum tækifæri til að læra í gegnum leiki og hreyfingu.  Þannig kynnast nemendur þeirri vellíðan og auknu orku sem hreyfing gefur og geta nýtt sér í framtíðinni.

Fylgstu með okkur: