Endurmenntun erlendis

Leikur að læra býður upp á faglegar og skemmtilegar
endurmenntunarferðir til Alicante og Berlínar
Alicante


Í ferðunum okkar er boðið upp á fjölmörg áhugaverð og spennandi námskeið sem henta kennurum og öðru starfsfólki á öllum skólastigum. Skólaheimsókn er skemmtilegur dagskrárliður í ferðunum okkar og erum við
í f
rábæru sambandi við skóla á stöðunum. Við skipuleggjum einnig ýmsar afþreyingarferðir þar sem skemmtun, gleði og hópefli er í fyrirrúmi. Við höfum sérhæft okkur í skipulagningu á endurmenntunarferðum fyrir kennara og getum sérsniðið ferðina að ykkar þörfum. 

Hlökkum til að heyra frá þér

 

Námskeið á strönd          Sjónvarpsturninn í Berlín

Alicante                                           Berlín

Hafðu samband

Sími:
899-0768
Netfang:
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Vefsíða:
www.leikuradlaera.is

Okkar markmið

Markmið Leikur að læra er að finna einfaldar og faglegar leiðir fyrir kennara til að gefa nemendum sínum tækifæri til að læra í gegnum leiki og hreyfingu.  Þannig kynnast nemendur þeirri vellíðan og auknu orku sem hreyfing gefur og geta nýtt sér í framtíðinni.

Fylgstu með okkur: