Hreyfing og nám leikskólabarna. Ráðstefna á vegum LAL 20.okt

Leikur að læra kynnir ráðstefnuna.
HREYFING OG NÁM LEIKSKÓLABARNA
Ráðstefna fyrir fagfólk sem fylgist með!!

Faglegar og fræðandi málstofur og fyrirlestrar um það hvernig hægt er að samþætta hreyfingu við nám leikskólabarna á faglegan og markvissan hátt. Skólaárið 2017-2018 er tileinkað hreyfingu hjá Leikur að læra. Við viljum hlúa að heilsueflingu starfsfólks í víðasta skilningi og sýna þátttakendum hvernig starfsfólk getur hlaðið batteríin á vinnutíma í starfi með börnum. Mikið af leikjum og ráðum sem hægt er að nýta sé strax í kennslu með börnum og eigin uppbyggingu.
Síðast komust færri að en vildu, skráðu þig strax.

 

Málstofur: MG 0134- Byrgjum brunninn áður en kennarinn brennur yfir!    MG 0011

- Leikur að læra - nám í gegnum leik og hreyfingu

- Hreyfing barna i litlu rými og samverukrók

 MG 0056

 

- Hreyfing og áhrif á heilastarfsemi barna

 


- Kynning á kennslugögnum frá ABC skólavörur

 

Hvenær: Föstudaginn 20.október 2017kl.12:30-17:00
Staðsetning: Hótel Natura
 MG 0074 MG 0080


Verð: 9900.- (Veitingar og 

happdrætti innifalið)

 

Nánari upplýsingar og skráning.
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. og This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Sími: 8990768 FB. Leikur að læra.

www.leikuradlaera.is

 MG 0089

 MG 0114

Hafðu samband

Sími:
899-0768
Netfang:
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Vefsíða:
www.leikuradlaera.is

Okkar markmið

Markmið Leikur að læra er að finna einfaldar og faglegar leiðir fyrir kennara til að gefa nemendum sínum tækifæri til að læra í gegnum leiki og hreyfingu.  Þannig kynnast nemendur þeirri vellíðan og auknu orku sem hreyfing gefur og geta nýtt sér í framtíðinni.

Fylgstu með okkur: