Leikur að læra

Leikur að læra er kennsluaðferð þar sem börnum á aldrinum 2 – 10 ára eru kennd öll bókleg fög í gegnum leiki, hreyfingu og skynjun á skipulagðan, líflegan og árangursríkan hátt.

 

leikur ad laera logo 3

Styrkir og stuðningur

Verkefnin Leikur að læra og Skólastofuleikfimi hafa hlotið styrki úr eftirtöldum sjóðum: Þróunarsjóði Námsgagna, Átaki til atvinnusköpunar og Atvinnumál kvenna.
Forsvarsmenn þakka veittan stuðning sem hefur gert verkefnið að veruleika.

Hafðu samband

Sími:
899-0768
Netfang:
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Vefsíða:
www.leikuradlaera.is

Okkar markmið

Markmið Leikur að læra er að finna einfaldar og faglegar leiðir fyrir kennara til að gefa nemendum sínum tækifæri til að læra í gegnum leiki og hreyfingu.  Þannig kynnast nemendur þeirri vellíðan og auknu orku sem hreyfing gefur og geta nýtt sér í framtíðinni.

Fylgstu með okkur: