Námskeið

Grunnnámskeið

Leikur að læra býður upp á fjölda skemmtilegra námskeiða fyrir kennara og starfsfólk leik- og grunnskóla. Námskeiðin eru hagnýt og þátttakandinn fær mikið af hugmyndum sem hægt er að nota strax í skólastarfinu. 

                                                                                                                                                                                                                                                                       

                                                                                                                                          

Námskeið 2Á grunnnámskeiðum Leikur að læra er farið yfir þau gildi sem aðferðin stendur fyrir. Hugsunin á bak við aðferðina, gildin sem hún byggir á o.s.frv.  Farið er í gegnum mikið af leikjum og hugmyndum sem hægt er að nýta sér strax í skólastarfinu.

10 mín í krók eru leikir sem ekki krefjast mikils pláss og hægt er að nota í krók. Heildarhugmyndin (conseptið) er kynnt og gildi aðferðarinnar. Farið er yfir leiki í stærðfræði og íslensku sem hægt er að nota strax að námskeiði loknu.

Skiptileikir eru leikir sem notaðir eru til að skipta nemendum í hópa, þjálfa félagsleg, vitsmunaleg og líkamleg markmið.

www.leikuradlaera.is. Notkunarmöguleikar heimasíðunnar kynntir.

Að námskeiði loknu ættu þátttakendur að hafa verkfæri til að styðjast við þegar hafist er handa eða haldið áfram að þróa sinn eigin kennslustíl í gegnum leik.

Námskeið 1

Lengd 3,5 klst.

Nánari upplýsingar og skráning: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

 

Umsagnir þátttakenda:

Skemmtilegt og skilvirkt námskeið, hægt að nýta sér efnið strax í skólanum"

Ég sé strax fyrir mér skemmtilegar og kennslustundir með gaurunum" mínum í 2. bekk"

Leikur að læra er vel útpæld" kennsluaðferð sem inniheldur faglega leiki við allra hæfi"

Hlakka til að gera Leikur að læra" að mínu!"

 

IMG 6014

 

 

 

 

Hafðu samband

Sími:
899-0768
Netfang:
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Vefsíða:
www.leikuradlaera.is

Okkar markmið

Markmið Leikur að læra er að finna einfaldar og faglegar leiðir fyrir kennara til að gefa nemendum sínum tækifæri til að læra í gegnum leiki og hreyfingu.  Þannig kynnast nemendur þeirri vellíðan og auknu orku sem hreyfing gefur og geta nýtt sér í framtíðinni.

Fylgstu með okkur: