Flokkum liti – þrautabraut.

By July 27, 2018
Undirbúningur

Stórum hringjum í mismunandi litum er raðað á línu. Í hæfilegri fjarlægð eru smáhlutir í sömu litum settir í hrúgu.

Framkvæmd

Nemendur þurfa að fara í gegnum mismunandi þrautabrautir til að flokka litina í réttan hring. Þrautabrautirnar fara eftir þvi hvaða áhöld eru til í hverjum skóla. Hér fyrir neðan eru nokkrar hugmyndir.

Myndir
Video