Hoppa orð á stafadúk – ÞRAUTABRAUT

Með september 21, 2018
Námsmarkmið

Nemendur æfi sig í að hljóða orð.

Áhöld

Stafadúkur og orð

Framkvæmd

Stafadúkur er settur á milli tveggja þrauta (notaður sem ein þraut) og nemendur eiga að draga orð eða mynd af orði og hoppa það á dúknum.

Myndir