Endurmenntun erlendis
Í samvinnu við Endurmenntunarferðir (emf.is) býður Leikur að læra upp á faglegar og fróðlegar endurmenntunarferðir fyrir starfsfólk og kennara á öllum skólastigum, þjónustumiðstöðvum og fleiri starfsstéttum.
Fjölmörg áhugaverð námskeið á ólíkum áfangastöðum þar sem allir finna eitthvað við sitt hæfi.
Við skipuleggjum ferðina frá A til Ö þar sem fagleg námskeið og heimsóknir eru í fyrirrúmi ásamt frábærri afþreyingu, skemmtun, gleði og hópefli. Fararstjórar með mikla reynslu er á staðnum!
Hlökkum til að heyra frá þér!