Bekkjarkvöld
Leikur að læra býður upp á bekkjarkvöld fyrir nemendur og foreldra 1. – 4. bekkjar. Starfsfólk Leikur að læra kemur á staðinn og stjórnar dagskrá fyrir börn og foreldra í 50 mínútur. Allar þeir leikir og hugmyndir sem kynntir eru er hægt að útfæra heima til að gera heimanámið líflegra og árangursríkara.
Leikum okkur saman – það er gaman!
Verð: 25.000.-