Skip to main content

Leikur að læra-kennarar

Leikur að læra kennarar er samfélag kennara sem eiga það sameiginlegt að hafa farið á Leikur að læra námskeið og elska að kenna nemendum sínum í gegnum leik og hreyfingu. LAL kennarar hafa ólíka reynslu af vinnu með börnum, sumir þeirra hafa kennt í mörg ár, á meðan aðrir eru að stíga sín fyrstu skref í vinnu með börnum.  Öll eiga þau það sameiginlegt að sjá gleðina, árangurinn og fjölbreytileikann í því að nota kennsluaðferðina.

LAL gefur kennurum frelsi til að  útfæra og búa til nýja leiki með nemendum eða að fara nákvæmlega eftir leikjum.   Í æfingabankanum á innri vef www.leikuradlaera.is eru skemmtilegar hugmyndir frá LAL kennurum.

Það er mikilvægt að skiptast á hugmyndum, gamall leikur eða hugmynd fyrir þér er ný og spennandi fyrir næsta!

Vilt þú verða hluti að LAL samfélaginu? Þín hugmynd skiptir máli!

Umsjón persónuverndarvalkosta

Afar Nauð

Vafrakökur eru nauðsynlegar til að vefsetrið starfi eðlilega.

-

Synleg Frammistöðu

Vafrakökurnar eru notaðar til að fylgjast með notendasamskiptum og skynja þegar hugsanleg vandkvæði koma upp. Þær hjálpa okkur að bæta þjónustu okkar með því að láta í té greiningargögn um hvernig notendur nota þetta vefsetur.

_ga, _gali, _gat, _gid

Markaðssetning

Notaðu vafrakökur til að nýta þér markaðssetningarreynslu þína til hins ýtrasta og lesa veraldarvefinn. Allar fyrirætlanir eru að mestu leyti viðeigandi fyrir hvern einstakling og eru jafnframt viðeigandi valkostir fyrir hvern ritstjóra vefseturs og aðra.

_