Skip to main content

Grunnnámskeið

Leikur að læra býður upp á 3 1/2 klst. grunnnámskeið fyrir kennara og starfsfólk í grunnskólum.

Á námskeiðinu er farið í gegnum grunnhugmyndir Leikur að læra um það hvernig hægt er að samþætta leiki og hreyfingu við bóklegt nám barna á einfaldan hátt. Það er eðli barna að hreyfa sig  og mikilvægt að nýta sér það markviss í námi barna eða til að brjóta upp kennslustundir. Námskeiðið er einstaklega hagnýtt og auðvelt að nýta sér hugmyndir strax að námskeiði loknu.

Námskeiðið er hugsað fyrir alla kennara 1.-4.bekkjar, sérkennara,  íþróttakennara, stuðningsaðila og starfsfólk frístundasela. Reynslan hefur sýnt að kennarar á öllum aldursstigum hafa gagn og gaman af enda er námskeiðið einstaklega líflegt og skemmtilegt. Hægt er að brjóta  grunnnámskeiðið upp í tvö skipti, til dæmis  kl.14:30 – 16:00!

Verð: 98.000.-

Verð miðast við 40 þátttakendur.

Grunnnámskeið í skóla + áskrift af vef: 144.000.-

 

Stuðningur í vinnu með börnum!

Leikur að læra býður upp á stuðning í vinnu með börnum. Starfsmaður Leikur að læra kemur í skólann, aðstoðar kennara við að útfæra bókleg námsmarkmið í leik og hreyfingu með nemendum. Markmiði að kennarinn geti haldið vinnunni áfram að stuðningi loknum. Mælt er með því að ef nemendur sem þurfa á sérkennslu að halda séu inni í bekknum með sérkennara til að sjá alla þá möguleika sem bjóðast með samþættingu sérkennslu í leik inni í bekk. Stuðninginn er hægt að nýta sér með ólíkum hópum og bekkjum.

Verð: 10 kennslustndir (10 x 40 mín) 120.000.- 

 

 

 

 

Umsjón persónuverndarvalkosta

Afar Nauð

Vafrakökur eru nauðsynlegar til að vefsetrið starfi eðlilega.

-

Synleg Frammistöðu

Vafrakökurnar eru notaðar til að fylgjast með notendasamskiptum og skynja þegar hugsanleg vandkvæði koma upp. Þær hjálpa okkur að bæta þjónustu okkar með því að láta í té greiningargögn um hvernig notendur nota þetta vefsetur.

_ga, _gali, _gat, _gid

Markaðssetning

Notaðu vafrakökur til að nýta þér markaðssetningarreynslu þína til hins ýtrasta og lesa veraldarvefinn. Allar fyrirætlanir eru að mestu leyti viðeigandi fyrir hvern einstakling og eru jafnframt viðeigandi valkostir fyrir hvern ritstjóra vefseturs og aðra.

_