Æfa „og” – ÞRAUTABRAUT
Námsmarkmið
Æfa „og”
Áhöld
Leikhringir, myndir með orðum eða dót, spjald með orðinu „og”
Undirbúningur
Kennarinn raðar upp leikhring með orði eða dóti orðinu „og” skrifað á spjald og aftur leikhringur með dóti eða mynd af orði.
Framkvæmd
Þrautin er á milli tveggja líkamlegra þrauta og nemendur æfa sig að lesa. Dæmi: Bíll og hestur.
Kennarinn
Kennarinn fylgist með nemendum og heyrir þá lesa „og”.