Æfa „og” – ÞRAUTABRAUT

Með september 21, 2018
Námsmarkmið

Æfa „og”

Áhöld

Leikhringir, myndir með orðum eða dót, spjald með orðinu „og”

Undirbúningur

Kennarinn raðar upp leikhring með orði eða dóti orðinu „og” skrifað á spjald og aftur leikhringur með dóti eða mynd af orði.

Framkvæmd

Þrautin er á milli tveggja líkamlegra þrauta og nemendur æfa sig að lesa. Dæmi: Bíll og hestur.

Kennarinn

Kennarinn fylgist með nemendum og heyrir þá lesa „og”.

Myndir
Video