Týnda hljóðið

Með september 24, 2018
Námsmarkmið

Finna hljóð sem vantar í orð. Hljóðgreining.

Áhöld

Orðaspjöld með orðum sem vantar í hljóð og stafir.

[Hvaða staf/hljóð vantar 2stig 1og2 lota HáogLá ] [Hvaða staf/hljóð vantar 3stig 1og2 lota Há ]

Fleiri orðaspjöld er að finna undir skjöl til prenntunar.

Framkvæmd

Kennarinn sýnir orðaspjald þar sem eitt hljóðið vantar. Hann biður ákveðna nemendur eða alla nemendur að nota ákveðna ferðamáta til að fara í miðjuna og ná í þann staf sem vantar í orðið.

Afbrigði

Hægt að láta nemendur klappa eða stappa atkvæðin í orðinu sem verið er að vinna með.

Hver nemandi getur verið með skrifspjald og skrifað hljóðið/stafinn sem vantar eða allt orðið.

Myndir