Finna lykilstafinn og leggja á stafadúk – Foreldraverkefni
Námsmarkmið
Nemendur læri að þekkja lykilstafinn og hljóðið sem hann segir.
Áhöld
Bókstafir og stafadúkur
Framkvæmd
Finna lykilstafin í stafahrúgu. Segja með aðstoð foreldris hvað stafurinn heitir og segir.
Ferðast með hann með ákveðnum ferðamáta inn á deild og leggja á réttan stað á stafamottu. Skrifa stafinn/spora með puttanum ef tími vinnst til.