Finna lykilstafinn og skrifa – Foreldraverkefni
Námsmarkmið
Nemendur læri að þekkja lykilstafinn og hljóð hans og æfa sig í að skrifa stafinn.
Áhöld
Bókstafir, skrifspjald og túss
Framkvæmd
Finna í stafahrúgu. Segja með aðstoð foreldris hvað stafurinn heitir og segir.
Ferðast með hann með ákveðnum ferðamáta inn á deild og skrifa hann á stórt blað/maskínu pappír/töflu eða það sem passar hverju sinni.