Hástafur lágstafur – Foreldraverkefni
Námsmarkmið
Nemendur æfa sig að þekkja hástaf og lágstaf lykilhljóða.
Áhöld
Bókstafir, stafadúkur og stafaspjöld.
Framkvæmd
Kennarinn setur mynd af hástaf eða lágstaf á upplýsingablaðið. Í box fyrir neðan eða fyrir aftan þraut eru settir stafir öfugt við það sem sett var á blaðið.
Nemandinn á að finna rétta stafinn t.d. A = a og segja hljóðið. Ferðast með stafinn og leggja á stafadúk. Forma hástafinn og lágstafinn með fingrinum um leið og hljóðið er sagt.