Orðahindrun – Foreldraverkefni
Námsmarkmið
Nemendur æfa sig að lesa einföld orð og setja saman í setningar.
Áhöld
Skrifspjöld og tússpennar.
Framkvæmd
Kennarinn skrifar nokkur einföld orð sem nemendur eru að æfa á blað eða skrifspjald. Nemendur eiga að hopp, ganga eða hlaupa yfir blöðin og lesa um leið hvað stendur. Fyrir lengra komna nemendur er hægt að hafa merkingabæra setningu sem barnið á svo að skrifa á töflu.