Skip to main content

Erasmus námskeið á Íslandi

Með október 5, 2018október 8th, 2018Fréttir og fræðsla

 

Smart Teachers Play More (STPM) er skemmtilegt samstarf Leikur að læra og Smartenglish, Alicante.  STPM bjóða upp á námskeið sem styrkt eru af Erasmus fyrir yngri barna kennara í Evrópu. Fyrsta námskeiðið á Íslandi verður haldið í nóvember og undirbúningur í fullum gangi. Nú þegar hafa verið haldin námskeið í Alicante. Mikill áhugi er fyrir Leikur að læra e. Play To Learn More og á þessu ári munu yfir 100 erlendir kennarar sækja námskeið STPM.