ABCD og hljóð

Með september 24, 2018
Námsmarkmið

Nemendur æfa sig í stafrófinu og tengja lykilhljóðið við það.

Áhöld

Stafir eða skrifspjald og töflutúss.

Framkvæmd

Nemendur og kennari syngja ABCD…hægt og skýrt. Kennarinn lyftir upp spjaldi með lykilstafnum og þegar sá stafur kemur fyrir í laginu eiga nemendur að gera einfalda hreyfingu, t.d. standa upp, lyfta upp hönd eða klappa.

Myndir