Framsögn, ÞRAUTABRAUT
Námsmarkmið
Þjálfa nemendur að tala hátt og skýrt og koma fram.
Áhöld
Engin.
Framkvæmd
Nemendur fara upp á kubb, stól eða eitthvað sambærilegt, standa þar og segja hátt og skýrt setningu sem kennarinn setur fyrir.
Félagsleg þjálfun
Þjálfar framkomu og framsögn.