Greinum sama hljóð og leggjum á stafadúk – Foreldraverkefni

Með september 25, 2018
Námsmarkmið

Nemendur æfist í að greina sama hljóð.

Áhöld

Myndaspjöld, stafir, stafadúkur.

Framkvæmd

3 myndir af hlutum sem öll byrja á sama hljóði/staf eru hengdar á töflu. Nemendur eiga að finna á hvaða hljóði allar myndirnar byrjar. Finna þann staf sem þær byrja á og ferðast með hann og leggja á stafadúk. Forma stafinn á dúknum með fingrinum.

Myndir