Hreyfisaga

Með september 24, 2018
Námsmarkmið

Hlustun

Áhöld

Engin

Framkvæmd

Kennarinn les eða segir sögu sem inniheldur hreyfingar sem hægt er að gera á staðnum. Þegar nemendur heyra orð eins og klappa eða stappa eða sambærileg orð þá gera þau hreyfingarna jafnvel að setja fjölda fyrir framan svo að hreyfingin sé framkvæmd ákveðið oft.

Athugið

Kennarinn passar að hreyfingarnar sem gerðar eru séu í takt við rými og fjölda nemenda.

Myndir