Húsaleikur hlustunarskilningur
Námsmarkmið
Þjálfun í hlustunarskilningi.
Áhöld
Leikhringir og bækur sem verið að vinna með og lesa fyrir nemendur.
Undirbúningur
Stórum leikhringjum dreift um svæðið, bækurnar lagðar í leikhringina, ein bók í hvern hring.
Framkvæmd
LESTIN a)Kennarinn klappar nafnið á aðalpersónunni í bókinni.
b)Kennarinn klappar nafnið á bókinni.
FRJÓSA
FYRIRMÆLI OG FARA AÐ HRING: Dæmi um fyrirmæli sem hæfa markmiðum leiksins: „Í hvaða bók er þessi persóna?“
FRÆÐA/KENNSLA: Dæmi um spurningar sem hæfa markmiðum leiksins: „Um hvað er bókin? Eru einhver dýr í bókinni?“