Húsaleikur Týnda hljóðið

Með september 20, 2018
Námsmarkmið      

Þjálfun nemendur í að hlusta eftir hljóðum sem vanta i orð. Hljóðeyðing.

Áhöld

Leikhringir og spjöld með orðum sem vantar eitt hljóð í. Til dæmis MÚ_ eða _ AMMA eða raða frauðstöfum í hringina og láta eitt hljóð/staf vanta í orðið.

[Hvaða staf/hljóð vantar 2stig 1og2 lota HáogLá ] [Hvaða staf/hljóð vantar 3stig 1og2 lota Há ]

Fleiri orðaspjöld er að finna undir skjöl til prenntunar.

Undirbúningur

Stórum leikhringjum dreift um svæðið, spjöldum með orðum sem hljóð hafa verið tekin úr lögð í hringina.

Framkvæmd

LESTIN: Kennarinn ýkir og leikur hljóðið sem vantar í það orð sem stoppa á hjá. Til dæmis, leika slöngu með höndunu og segja: „ssssss”

FRJÓSA:

FYRIRMÆLI OG FARA AÐ HRING: Dæmi um fyrirmæli sem hæfa markmiðum leiksins: „Hvaða hljóð vorum við að segja? Í hvaða orð vantar þetta hljóð?”

FRÆÐA/KENNSLA: Dæmi um spurningar sem hæfa markmiðum leiksins: „Hvaða orð er þetta? Hvaða fleiri hljóð eru í orðinu?“

Myndir