Klappa atkvæði – Foreldraverkefni

Með september 25, 2018
Námsmarkmið

Nemendur æfi sig í að finna fjölda atkvæða í orði.

Áhöld

Orðaspjöld

Framkvæmd

Kennarinn setur mynd á upplýsingablaðið. Nemendur og foreldrar eiga að klappa, hoppa eða gera aðra hreyfingu jafn oft og atkvæðin segja til um og telja um leið.

Myndir