Leikum staf
Námsmarkmið
Nemendur læri að þekkja lykilstafinn og hljóð hans og form.
Áhöld
Engin.
Framkvæmd
Leikum stafinn, formum stafinn með líkamanum. Standandi, liggjandi eða sitjandi, með hreyfingu eða í kyrrstöðu. Segjum hljóðið sem stafurinn segir.