Leikum staf

Með september 20, 2018
Námsmarkmið

Nemendur læri að þekkja lykilstafinn og hljóð hans og form.

Áhöld

Engin.

Framkvæmd

Leikum stafinn, formum stafinn með líkamanum. Standandi, liggjandi eða sitjandi, með hreyfingu eða í kyrrstöðu. Segjum hljóðið sem stafurinn segir.

Myndir