Lesa „og” – Foreldraverkefni

Með september 25, 2018
Námsmarkmið

Nemendur æfa sig að lesa „og”

Áhöld

Skrifspjöld, tússpennar og dót.

Framkvæmd

Kennarinn raðar upp þremur leikhringjum í röð. Leggur dót eða orð ef nemendur geta lesið, í fremsta og aftasta hringinn. Í miðjuhringinn er lagt spjald með orðinu „og”. Börn og foreldrar hoppa í hringina og segja um leið hvað er í þeim (lesa). T.d. Bíll „og” bátur.

Myndir
Video