Lesum orð – Foreldraverkefni

Með september 25, 2018
Námsmarkmið

Nemendur æfist í að lesa einföld orð, lykilorð.

Áhöld

Bingóspjöld með orði og mynd

Framkvæmd

Kennarinn prentar út lykilorð sem verið er að æfa (eða búið er að æfa). Passlegt að vinna með þrjú orð í einu. Hann setur myndir sem passa við þessi þrjú orð í leikhringi í passlegri fjarlægð frá orðunum. Eina mynd í hvern hring. Nemendur draga orð og lesa það. Nota ákveðinn ferðamáta og leggja það í hring sem passar við mynd af orðinu.

Myndir