Leyniorðið – Foreldraverkefni

Með september 25, 2018
Námsmarkmið

Nemendur tengja saman hljóð og mynda orð. (Hljóðatenging)

Áhöld

Bókstafir, pönnukökur

Framkvæmd

Stöfum í lykilorði er raðað á pönnukökur, einn stafur á hverri köku. Nemendur eiga að hoppa á stafina (pönnukökurnar) og segja hljóðin sem hver stafur segir samtímis og hoppað er á þá þannig að þeir myndi orð.

Hvísla orðið í eyrað á mömmu eða pabba eða skrifa það á töflu eða blað.

Athugði

Notið þau orð sem verið að er að vinna með hverju sinni, lykilorðin.

Myndir