Liggja og móta staf með líkamanum
Námsmarkmið
Nemendur læri að þekkja og forma þann staf/hljóð sem verið er að æfa.
Áhöld
Engin áhöld.
Framkvæmd
Nemendur liggja á gólfinu, jafnvel með lokuð augun og móta með líkamanum það hljóð sem kennarinn segir.