Loftskrift

Með september 24, 2018
Námsmarkmið

Æfa sig að forma stafina.

Áhöld

Engin

Framkvæmd

Kennarinn segir hljóð og nemendur eiga að skrifa út í loftið með fingri, tá, eða öðrum líkamshluta stafinn sem passar við hljóðið.

Athugið

Kennarinn leggur áherslu á að nemendur dragi rétt til stafs.

Myndir