Samsett orð – Foreldraverkefni
Námsmarkmið
Nemendur æfa sig í samsettum orðum.
Áhöld
Orðaspjöld
[ Samsett orð myndir ] [ Samsett orð stafir ]Framkvæmd
Kennarinn setur tvær myndir á upplýsingablaðið sem geta myndað eitt orð. Nemendur og foreldrar eiga að setja saman orðin og mynda eitt orð. Gaman er svo að telja atkvæðin í orðinu.