Skip to main content

Hafdís Helga Þorvaldsóttir

Hafdís Helga Þorvaldsóttir er leik- og grunnskólakennari með mikla reynslu í kennslu 2-6 ára barna. Hafdís kynntist Leikur að læra þegar hún vann á leikskólanum Gimli í Reykjanesbæ en hefur s.l. 4 ár búið og starfað í Noregi.

Hafdísi finnst Leikur að læra frábær aðferð til að ná árangri hjá öllum barnahópnum samtímis á einfaldan og líflegan hátt. Henni finnst auðvelt að vinna með nokkur markmið í einum tíma þannig að öll börn njóti sín og nái sínum markmiðum. Hafdís fær alltaf nýjar hugmyndir eftir hvern LAL tíma það gefur henni sjálfstraust í starfi, öryggi og tilhlökkun að prófa hugmyndina og sjá hvernig börnin bregðast við.

Hafdís vinnur nú sem faglegur LAL leiðbeinandi í Mellom Nes Barnehage i Asker og  hefur hún reynslu af því að allir getað beitt aðferðinni. Það eina sem þarf er áhugi, gleði í starfi og vera tilbúin til að nota sjálfan sig sem kennslutæki.

Síðastliðiðn 5 ár hefur Hafdís búið og unnið í Noregi og verið dugleg að breiða út boðskapinn meðal norskra leikskólakennara. Hún hefur haldið fjölmörg Lekende læring námskeið og kynningar þar í landi.

Umsjón persónuverndarvalkosta

Afar Nauð

Vafrakökur eru nauðsynlegar til að vefsetrið starfi eðlilega.

-

Synleg Frammistöðu

Vafrakökurnar eru notaðar til að fylgjast með notendasamskiptum og skynja þegar hugsanleg vandkvæði koma upp. Þær hjálpa okkur að bæta þjónustu okkar með því að láta í té greiningargögn um hvernig notendur nota þetta vefsetur.

_ga, _gali, _gat, _gid

Markaðssetning

Notaðu vafrakökur til að nýta þér markaðssetningarreynslu þína til hins ýtrasta og lesa veraldarvefinn. Allar fyrirætlanir eru að mestu leyti viðeigandi fyrir hvern einstakling og eru jafnframt viðeigandi valkostir fyrir hvern ritstjóra vefseturs og aðra.

_