Skip to main content

Leikur að læra á Grenivík!

Með október 5, 2018október 8th, 2018Viðburðir

Leik- og grunnskólinn á Grenivík hafa tekið höndum saman og ætla að  kynna sér kennsluaðferðir Leikur að læra.  Laugardaginn 13. október verður haldið sameiginlegt námskeið fyrir kennara og starfsfólk á báðum skólastigum frá klukkan 9 til 15. Sannkallaður Leikur að læra dagur í Eyjafirðinum!