Skip to main content

Leikur að læra – heima!

Með apríl 2, 2020Fréttir og fræðsla

Nú eru margir foreldrar heima með börnunum sínum.  Leikur að læra ætlar að  koma með skemmtilegar hugmyndir af því hvað við getum gert með þeim til að stytta okkur stundir og lært í leiðinni!  Við höfum fengið til liðs við okkur Berglindi Ýr dansara og LAL kennara til að gera Leikur að læra  leiki og þrautir með syni sínum. Fylgið okkur á Facebook eða Instagram. Gaman væri ef þið sýnið okkur hvað þið eruð að gera heima með því að tagga okkur @leikuradlaera. Góða skemmtun.