
Leikur og læra hefur að hluta til sameinast Smart Teachers Play More.
Smart Teachers Play More býður upp á endurmenntun fyrir erlenda kennara á Íslandi. Þar er hugmyndafræði Leikur að læra, um nám í gegnum leik og hreyfingu í höfð að leiðarljósi. Leikur að læra býður að auki upp á námskeið fyrir íslenska kennara, í skólum eða netnámskeið.
Við fögnum þessu samstarfi því markmið Leikur að læra er að mennta eins marga kennara og mögulegt er í hugmyndafræðinni til þess að enn fleiri börn fái tækifæri til að upplifa nám í gegnum hreyfingu og ólík skynfæri.
Recent Comments