Skip to main content
Mánaðarlega Skjalasafn

desember 2021

Vefnámskeið

Með Viðburðir

Leikur að læra býður leik og grunnskólum, hérlendis og erlendis upp á námskeið á netinu! Námskeiðin eru sérsniðin að þörfum hvers og eins skóla varðandi lengd og efni námskeiðsins. Þátttakendur taka virkan þátt á námskeiðinu, fá hugmyndir og vinna verkefni sem nýtast strax í starfi með börnum. Námskeiðin eru  bókleg og verkleg og mikið lagt uppúr samvinnu teyma. Er vefnámskeið eitthvað sem hentar þínum skóla?