Skip to main content
Mánaðarlega Skjalasafn

júní 2019

LAL í Gdansk!

Með Fréttir og fræðsla

Það er alltaf gaman að fá tækifæri til að vinna með börnum í ólíkum löndum. Börn eru alls staðar eins – elska að leika og gleyma sér við að læra og leika. Kennarar fá tækifæri til að sjá hvernig hægt er að beita aðferðinni í sinni eigin kennslustofu.  Í þessum fína leikskóla sem er í miðborg Gdansk hafa kennarar nánast ekkert útisvæði til að vinna með en þessar rúmgóðu kennslustofur bjóða upp á endalausa möguleika á námi í gegnum leik og hreyfingu.

Meistaraverkefni – rannsókn á LAL!

Með Fréttir og fræðsla

Hlín Hilmarsdóttir gerði meistaraverkefni sitt til M.Ed-gráðu frá HÍ. Hún gerði rannsókn á samþættingu hreyfingar og stærðfræði með aðferðarfræði Leikur að læra. Tveir hópar 4ra og 5 ára nemenda fengur kennslu í hreyfingu og stærðfræði þar sem dæmigerð LAL uppbygging var notuð í 12 kennslustundunum yfir 6 vikur.
Niðurstöðurnar benda m.a. til þess að nemendurnir hafi bæði tekið líkamlegum og vitsmunalegum framförum á einungis 6 vikum auk þess sem aðferðin jók úthald nemenda og kom til móts við einstaklingsbundnar þarfir bæði líkamlegar og vitsmunalegar.
Við óskum Hlín innilega til hamingju með áhugavert verkefni.

Umsjón persónuverndarvalkosta

Afar Nauð

Vafrakökur eru nauðsynlegar til að vefsetrið starfi eðlilega.

-

Synleg Frammistöðu

Vafrakökurnar eru notaðar til að fylgjast með notendasamskiptum og skynja þegar hugsanleg vandkvæði koma upp. Þær hjálpa okkur að bæta þjónustu okkar með því að láta í té greiningargögn um hvernig notendur nota þetta vefsetur.

_ga, _gali, _gat, _gid

Markaðssetning

Notaðu vafrakökur til að nýta þér markaðssetningarreynslu þína til hins ýtrasta og lesa veraldarvefinn. Allar fyrirætlanir eru að mestu leyti viðeigandi fyrir hvern einstakling og eru jafnframt viðeigandi valkostir fyrir hvern ritstjóra vefseturs og aðra.

_