Skip to main content

Íþróttaskóli Leikur að læra!

Með ágúst 18, 2021Fréttir og fræðsla

Við erum stolt og spennt að kynna íþróttaskóla Leikur að læra! Þar munu foreldrar fá tækifæri að koma með börnum sínum og upplifa nám í gegnum leik og hreyfingu.  Mikið af hugmyndum sem hægt er að nýta sér heima við kennslu undirstöðuatriða í lestri og stærðfræði á líflegan og skemmtilegan hátt.  3 hópar fyrir 3ja, 4ra og 5 ára börn.  Hvert námskeið eru 6 vikur og hefst sunnudaginn 12.sept.

Nánari upplýsingar og skráning er hjá berglind@lal.is

Sunnudaginn 12. september

Kennarar Kristín Einarsdóttir og Berglind Ýr Karlsdóttir