Kierna Corr leikskólastjóri á Norður Írlandi kynntist Leikur að læra í febrúar á námskeiði hjá STPM og hefur nýtt sér það mikið með sínum nemendum. Það er gaman að sjá hvernig hún nýtir sér hugmyndafræðina og segir að það sé algjörlega út fyrir boxið hjá henni að leyfa nemendum að klifra upp á borðum! Hún hefur ekki úr miklu plássi að spila en nýtir það vel og á skemmtilegan hátt í þrautabrautum eins og sjá má á myndunum.
Recent Comments