Skip to main content

Leikur að læra og félagsfærni!

Með apríl 29, 2020Fréttir og fræðsla

Undanfarin ár hefur Leikur að læra lagt áherslu á ákveðna þætti í skólastarfi. Skólaárið 2020 – 2021 mun athyglinni verða beint að félagsfærni!  Kennsluaðferðin býður upp á óteljandi möguleika í kennslu og þjálfun á ólíkum þáttum í félagsfærni hjá börnum. Eins og við segjum þá er Leikur að læra -ein með öllu!! Börn fá að upplifa alla þætti leikskólastarfsins í gegnum leik og hreyfingu! Vilt þú fá að vita meira? Hafðu samband og fáðu 90 mínútna námskeið í þinn skóla.