
Meira nám í gegnum leik og hreyfingu í þinn skóla? Leikur að læra býður upp á innleiðingaferli í leikskóla þar sem kennarar fá góðan stuðning frá starfsfólki LAL. Við komum í þinn skóla með grunnnámskeið sem er fylgt eftir með heimsókn í vinnu með börnum. Starfsfólki gefst þannig tækifæri að fylgjast með og spreyta sig á aðferðarfræðinni í raunverulegum aðstæðum! Hlökkum til að koma í þinn skóla.
Í skjalinu hér að neðan eru nánari upplýsingar um það sem er í boði.