Skip to main content

Stöðvar eru snilld!

Með janúar 10, 2019janúar 15th, 2019Fréttir og fræðsla

Flestir kennarar þekkja stöðvavinnu annaðhvort úr skólastarfinu eða úr ræktinni! Stöðvavinna gengur út á það að vinna í ákveðinn tíma að verkefni á einni stöð og skipta svo yfir á þá næstu þegar ákveðinn tími er liðinn.
Stöðvar hentar mjög vel í Leikur að læra í litlum og stórum rýmum. Hérna má sjá hvernig stærðfræðistöðvar eru útfærðar í skólastofu með 20 nemendum í 2.bekk í Fossvogsskóla.  Hver hópur vinnur 5 til 8 mínútur á hverri stöð.  Allir nemendurnir eru virkir í tímanum og hafa frelsi til að útfæra hreyfingar eftir fyrirmælum eða eigin höfði.
Á meðlimasíðu Leikur að læra eru hugmyndir af stöðvum í íslensku og stærðfræði fyrir 4ra til 10 ára nemendur. Stöðvarnar eru studdar með skjölum til að prenta út ef þess þarf.
Látum leikinn vera í fyrirrúmi í kennslunni!

Umsjón persónuverndarvalkosta

Afar Nauð

Vafrakökur eru nauðsynlegar til að vefsetrið starfi eðlilega.

-

Synleg Frammistöðu

Vafrakökurnar eru notaðar til að fylgjast með notendasamskiptum og skynja þegar hugsanleg vandkvæði koma upp. Þær hjálpa okkur að bæta þjónustu okkar með því að láta í té greiningargögn um hvernig notendur nota þetta vefsetur.

_ga, _gali, _gat, _gid

Markaðssetning

Notaðu vafrakökur til að nýta þér markaðssetningarreynslu þína til hins ýtrasta og lesa veraldarvefinn. Allar fyrirætlanir eru að mestu leyti viðeigandi fyrir hvern einstakling og eru jafnframt viðeigandi valkostir fyrir hvern ritstjóra vefseturs og aðra.

_