
Pláss eða plássleysi er aldrei afsökun fyrir því að leyfa nemendum ekki að njóta þess að læra í gegnum leik og hreyfingu! Ertu með hressa og orkumikla nemendur sem þurfa sitt rými?? Þá er þrautabraut örugglega góður kostur. Á Leikur að læra leikskólanum Gimli, Reykjanesbæ eru þau snillingar í að útbúa brautir þar sem allir eru virkir í námi og leik. Voru að setja inn fræðslu um þrautabrautir á innri vefinn okkar. Njótið vel!