Skip to main content

Útikennsluráðstefna – námskeið! 11.október 2019!

Með mars 4, 2019Viðburðir

Fjórða árið í röð verður Leikur að læra dagurinn haldinn fróðlegur og  hátíðlegur! Þetta árið er áherslan lögð á útikennslu og ætluð öllum kennurum og starfsfólki 2-10 ára barna. Dagurinn er blanda af ráðstefnu og námskeiði þar sem allir geta sótt spennandi örnámskeið og málstofur við hæfi og áhuga.  Viðburðurinn verður haldinn í yndislegu umhverfi  Garðyrkjuskólans í Hveragerði þar sem notaleg inni og útisvæði skólans verða nýtt á skemmtilegan og spennandi hátt!!  Innlendir og erlendir kennarar fræða okkur um  útinám barna í gegnum leik og hreyfingu  sem verður speglað í umhverfisvernd, endurvinnslu, núvitund og fleira. Alltaf með snertifleti við námsmarkmið þarfir nemenda og Aðalnámskrár. Ráðstefnan er ætluð öllum kennurum 2 – 10 ára barna og starfsfólki skóla.
Nánari dagskrá verður auglýst síðar. Ráðstefnan verður frá klukkan 10:00 til 15:00.

Upplagt fyrir skemmtilegan starfs- og endurmenntunardag fyrir skóla!

Sjá nánar á: https://leikuradlaera.is/radstefna-2/

Kennum börnum í gegnum leik, hreyfingu  og skynjun – ÚTI!

 

 

Umsjón persónuverndarvalkosta

Afar Nauð

Vafrakökur eru nauðsynlegar til að vefsetrið starfi eðlilega.

-

Synleg Frammistöðu

Vafrakökurnar eru notaðar til að fylgjast með notendasamskiptum og skynja þegar hugsanleg vandkvæði koma upp. Þær hjálpa okkur að bæta þjónustu okkar með því að láta í té greiningargögn um hvernig notendur nota þetta vefsetur.

_ga, _gali, _gat, _gid

Markaðssetning

Notaðu vafrakökur til að nýta þér markaðssetningarreynslu þína til hins ýtrasta og lesa veraldarvefinn. Allar fyrirætlanir eru að mestu leyti viðeigandi fyrir hvern einstakling og eru jafnframt viðeigandi valkostir fyrir hvern ritstjóra vefseturs og aðra.

_