Skip to main content

Viðburðir

Viðburðir
desember 3, 2021

Vefnámskeið

Leikur að læra býður leik og grunnskólum, hérlendis og erlendis upp á námskeið á netinu! Námskeiðin eru sérsniðin að þörfum hvers og eins skóla varðandi lengd og efni námskeiðsins. Þátttakendur…
Viðburðir
október 23, 2019

Grunnnámskeið fyrir leikskóla 5. nóvember!

Grunnnámskeið Leikur að læra verður haldið þriðjudaginn 5. nóvember 2019. Á námskeiðinu er kennt hvernig hægt er að samþætta leiki og hreyfingu við bóklegt nám barna á einfaldan hátt. Námskeiðið…
Viðburðir
mars 4, 2019

Útikennsluráðstefna – námskeið! 11.október 2019!

Fjórða árið í röð verður Leikur að læra dagurinn haldinn fróðlegur og  hátíðlegur! Þetta árið er áherslan lögð á útikennslu og ætluð öllum kennurum og starfsfólki 2-10 ára barna. Dagurinn er…
Viðburðir
febrúar 4, 2019

Grunnnámskeið 27.febrúar 2019

Miðvikudaginn 27.febrúar 2019 kl. 8:30 - 12:00 verður næsta Leikur að læra grunnnámskeið fyrir leikskóla. Á námskeiðinu er farið í gegnum grunnhugmyndir Leikur að læra um það hvernig hægt er að samþætta leiki…
Viðburðir
janúar 10, 2019

Smart Teachers Play More

Í samvinnu við Smartenglish School í Alicante er býður Leikur að læra (Play To Learn More) upp á Erasmus námsskeið fyrir evrópska kennara. Þetta verkefni heitir Smart Teachers Play More!…
Viðburðir
október 5, 2018

Leikur að læra á Grenivík!

Leik- og grunnskólinn á Grenivík hafa tekið höndum saman og ætla að  kynna sér kennsluaðferðir Leikur að læra.  Laugardaginn 13. október verður haldið sameiginlegt námskeið fyrir kennara og starfsfólk á…
Viðburðir
október 3, 2018

Ráðstefna 19.október. Stærðfræði er stuð!

Dagskrá Stærðfræði er stuð! Stærðfræði er stuð! Föstudaginn 19.október kl.12:30 – 16:45  verður Leikur að læra ráðstefnan haldin í þriðja sinn og nú í Háaleitisskóla, Ásbrú, Reykjanesbæ. Ráðstefna fyrir kennara…