
Grunnnámskeið Leikur að læra verður haldið þriðjudaginn 5. nóvember 2019.
Á námskeiðinu er kennt hvernig hægt er að samþætta leiki og hreyfingu við bóklegt nám barna á einfaldan hátt. Námskeiðið er einstaklega hagnýtt og auðvelt að nýta sér hugmyndir strax að námskeiði loknu.
Hvar: Íþrótta- og ólympíusambandi Íslands, Engjavegi 6.
Hvenær: Þriðjudaginn 5. nóvember kl.8.30 – 12:00
Verð: 9500.-
Skráning og nánari upplýsingar: kristin@lal.is, sími 8990768.