Hreyfing

GLEÐI OG ÁHUGI!

 

Námskeið!

Fræðsla og fréttir

Leikur að læra kennarar!

| Fræðsla og fréttir | No Comments
Leikur að læra er stolt af því að kynna LAL- kennara. Kennarar sem hafa áhuga á því að kenna í gegnum leik og hreyfingu, deila hugmyndum með íslenskum og erlendum…

Stöðvar eru snilld!

| Fræðsla og fréttir | No Comments
Flestir kennarar þekkja stöðvavinnu annaðhvort úr skólastarfinu eða úr ræktinni! Stöðvavinna gengur út á það að vinna í ákveðinn tíma að verkefni á einni stöð og skipta svo yfir á…

Uppbygging kennslustunda

| Fræðsla og fréttir | No Comments
Kennsluaðferðin Leikur að læra er byggð á íþróttalegum grunni og  tekur  uppbygging kennslustunda í Leikur að læra einnig mið af því.  Það er sama hvort að það sé handboltaæfing hjá…
Allar fréttir og fræðsla

Viðburðir

Smart Teachers Play More

| Viðburðir | No Comments
Í samvinnu við Smartenglish School í Alicante er býður Leikur að læra (Play To Learn More) upp á Erasmus námsskeið fyrir evrópska kennara. Þetta verkefni heitir Smart Teachers Play More!…

Leikur að læra á Grenivík!

| Viðburðir | No Comments
Leik- og grunnskólinn á Grenivík hafa tekið höndum saman og ætla að  kynna sér kennsluaðferðir Leikur að læra.  Laugardaginn 13. október verður haldið sameiginlegt námskeið fyrir kennara og starfsfólk á…

Ráðstefna 19.október. Stærðfræði er stuð!

| Viðburðir | No Comments
Dagskrá Stærðfræði er stuð! Stærðfræði er stuð! Föstudaginn 19.október kl.12:30 – 16:45  verður Leikur að læra ráðstefnan haldin í þriðja sinn og nú í Háaleitisskóla, Ásbrú, Reykjanesbæ. Ráðstefna fyrir kennara…
Allir viðburðir

Af hverju LAL ?

LAL, eða Leikur að læra, er nú þegar komið í 50 leikskóla og 2 grunnskóla með frábærum árangri. Kennarar sem nota LAL reglulega, sjá mikinn mun á börnum og getu þeirra til að læra gegnum hreyfingu.